Færsluflokkur: Bloggar

11.Apríl

Ég hef tekið gleði mína á ný LoL   haldið ekki að hún Marína vinkona mín á Ítalíu sé í fínu lagi, og öll hennar fjöldskylda, en hún lenti samt hraustlega í skjálftanum, því hún er að vinna þar sem hann varð, en slapp alveg sem og hópurninn sem hún var með í skoðunnarferðinni, hún leiðsegir líka á Ítalíu og þá enskumælandi fólki.

en jæja vildi bara deila þessu með ykkur Smile 

kveð að sinni Kobbi


ekki góðar fréttir þetta

Vá hvað mér finnst óþægilegt að fá ekki svar frá vinkonu minni á Ítalíu sem var að leiðsegja í rútunum hjá mér árin 2005,2006 og 2007

þetta er alveg bráð hress og skemmtileg stelpa og ég hef alltaf heirt frá henni af og til en núna fæ ég engin svör eftir þessa hræðilegu skjálfta

en ég lifi í voninni með að fá af henni góðar fréttir því það verður sjónarsviftir af sumrunum hérna í ferðamanna bransanum ef hún verður ekki meira hérna til að hressa upp á landann....

http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2009/04/10/800_eftirskjalftar_a_italiu/


er ekki bara málið að vera heima ????

Er ekki málið að vera bara heima ef fólk getur ekki skroppið á milli landshluta án þess að hendast út í móa eða á næsta bíl ?????  já maður spyr sig sjálfur hef ég ekið þessa heiði milljón sinnum á bæði stórum og litlum bílum og jú það getur orðið bísna vont veður þarna uppi en þá á fólk ekkert að vera að þvælast þarna bara að bíða eftir að veðrið lægi það gerist alltaf um síðir.....
mbl.is Slæmt veður á Holtavörðuheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

10.apríl

Hver á skilið að vera tekin svona í gegn ???? og það á að taka þessa aumingja og afklæða þá niðri á Lækjartorgi hengja þá upp og leyfa fólki að banka í þá svona eftir þörfum sjálfur myndi ég pottþétt gera mér ferð bara til að sparka í þá

mér er alveg sama hvað hún hefur gert þetta á bara enginn skilið þá er svo einfalt........ 

http://www.leit.is/thjonsla/go.aspx?url=http://www.mbl.is&mid=254

en ég er allavega farinn út í hjólreiðartúr með stelpunum til að ná úr mér æsingnum því ég get orðið alveg brjál að lesa svona

bæ í bili Kobbi


Gæti hann verið að testa fyrir kanabisræktun......

Hvað er að í þessu þjóðfélagi ????  er fólk alveg að missa það ???

http://www.visir.is/article/20090407/FRETTIR01/680869071

endilega kommentið á þetta en mér finnst þetta nú algjört bull og það á bara að kippa af honum prófinu

hann hefur greynilega ekkert með það að gera að aka bíl.......


7.Apríl

Nohh alveg að bresta á með páska bara stutt vika þessi Wink  þriðjudagur en samt fimmtudagur skrítið það

en jæja búið að vera nóg að gera í vinnunni og ég er ekki frá því að það sé að glæðast aðeins yfir landanum (fólkinu sko) allavega finn ég alveg fyrir aukningu hérna á útisvæðinu (get ekki sofið eins mikið) Sleeping  og er það bara gott mál

en jæja nóg í bili kannski meira í kvöld og svo fer ég nú að moka inn athyglisverðum linkum héðan og þaðan Smile

svo verður bara spennandi að sjá hver verður fyrstur að kvitta í gestabókina

bæ í bili Kobbi


jæja

Jæja þar kom að því Smile  er ekki best að gera loka tilraun til að blogga smá og lofa fólki að fylgjast með manni og skyggnast inn í líf fertugs einstaklings sem veit svo sem ekkert hvað lífið hefur uppá að bjóða Woundering

en af mér er svosem svipað að frétta heilsan öll að lagast er að vísu í lyfjameðferð og hef þyngst slatta af hennar völdum en það er víst hlutur sem ekki er hægt að forðast en það fer síðar Tounge

nú í vinnunni gengur fínt er að vísu að stúta í mér skrokknum á þessu lyftarabrölti en það lagast vonandi með hækkandi sól og þá verður ráðinn annar maður og ég fer inn aftur....

en jæja nú Á að kvitta og kommenta og koma svo það verður til þess að ég verð mikið dúlegri að blogga Grin


« Fyrri síða

Höfundur

Jakob Björnsson
Jakob Björnsson
Bara ósköp venjulegur strákur sem er farinn að pæla mikið í lífinu
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband